Starfsfólk

Garšar Kįri Garšarsson, Yfirmatreišslumašur Garšar hóf samning į strikinu 2007 og śtskrifašist matreišslumašur ķ janśar 2011. Garšar hefur veriš virkur ķ

Starfsfólk

Garðar Kári Garðarsson, Yfirmatreiðslumaður

Garðar hóf samning á strikinu 2007 og útskrifaðist matreiðslumaður í janúar 2011. Garðar hefur verið virkur í íslenska kokkalandsliðinu frá 2012 þar sem hann hefur stöðuna: pastry chef og hefur tekið þátt í fjöldann allann af keppnum með framúrskarandi árangri.

Magnús Mágnússon, yfirþjónn

Steinun Heba, Framkvæmdarstjóri og framreiðslumeistari

Steinun Heba er einn af eigendum Striksins. Hún hefur starfað í faginu síðan 1991 og lærði sitt fag á Fiðlaranum sem einmitt var til húsa þar sem að Strikið er nú. 

 

Svęši

Skipagata 14 5.hæð | 600 Akureyri | Sími 462 7100 | strikid (at) strikid.is | Hafðu Samband

Þú Finnur okkur hér


     Opnunartímar